Aðild (Áskrift)

Mánaðarleg áskrift er besti valkosturinn fyrir meðlimi, maka og fjölskyldu, með bestu kjörin og lægstu verðin. Áskrift endurnýjast sjálfkrafa, einn mánuð í senn og er einungis 30 daga uppsagnarfrestur. Meðlimir geta sjálfir bókað tíma fyrir sig og aðra á Mínar Síður og þannig deilt kjörum og afsláttum t.d. með maka. Auðvelt er að breyta bókunum, færa til eða afbóka.

Berðu saman áskrtiftarmöguleikana hér að neðan og skráðu þig inn á Mínar Síður til að virkja aðgang (það er undir "Aðild" þegar þú hefur skráð þig inn).