Hydra flotmeðferð er yndisleg leið fyrir starfsmenn til að hlaða batteríin og slaka á huga og líkama – en flot í hjá okkur í Epsom mettuðu vatninu, hækkar magnesíumgildi líkamans, nokkuð sem er sérstaklega hjálplegt á þessum streituvaldandi tímum. Aðstæður og upplifunin eru bæði einangruð og hrein, en veitir jafnframt lúxus og dekur tilfinningu, og ávinning sem hægt er að finna strax – til að mynda streitulosun og bættan svefn.

Við munum fljótlega kynna Hydra Magnesíumblöndur – virk og slakandi gel sem og líkamsskrúbba – búin til með hæsta gæðaflokks magnesíum, íslensku sjávarsalti, lýsi omega 3 og öðrum vönduðum meðferðarefnum. Þessar blöndur verða kynntar nánar á næstunni.

Fyrir fyrirtæki sem kaupa tíu eða fleiri flot gjafabréf, þá erum við með gjafakort sem koma í pappírsgjafaöskjum og með baðsöltum – en einnig er hægt að sérsnýða pakka fyrir þitt fyrirtæki og bæta við einni eða fleiri af Magnesíumblöndunum. Við veitum afslátt uppá 30-50 % af heildarupphæð, eftir magni.

Fylltu út formið hér að neðan og við munum senda þér tilboð sem hentar ykkar þörfum.

-Hydra teymið